mobile navigation trigger mobile search trigger
16.09.2016

Opnunarhátíð Eyrarvalla nýs leikskóla í Neskaupstað

Laugardaginn 17.september verður haldin formleg opnunarhátíð á Eyrarvöllum.  Hátíðardagskrá mun standa yfir frá kl. 10:00 til 11:00 og að henni lokinni verður opið hús á Eyrarvöllum til kl. 13:00.  Allir hjartanlega velkomnir.

Opnunarhátíð Eyrarvalla nýs leikskóla í Neskaupstað
Myndina tók Hlynur Sveinsson

Í tilefni dagsins verður boðið upp á fullt af tónlist, örfáar en alveg frábærar ræður og að sjálfsögðu dýrindis köku. 

Frétta og viðburðayfirlit