mobile navigation trigger mobile search trigger
10.12.2019

Slæm veðurspá á morgun 11. desember

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir versnandi veðri á Austurlandi í nótt og í fyrramálið. Gert er ráð fyrir miklum vindi og talsverðri ofankomu.  Fólk er beðið að athuga að líkur eru á því að skólahald leik-, grunn-, og tónskóla  í Fjarðabyggð geti raskast vegna þessa. Munu tilkynningar varðandi skólahald verða sendar út á heimasíðu Fjarðabyggðar og Facebook síðu fyrir klukkan 6:30 fyrramálið. Fyrir liggur að allur skólaakstur mun falla niður.

Slæm veðurspá á morgun 11. desember

Frétta og viðburðayfirlit