mobile navigation trigger mobile search trigger
28.01.2021

Snjósöfnun á þaki Fjarðabyggðarhallarinnar

Mikil snjór hefur safnast fyrir á þaki Fjarðabyggðarhallarinnar að undanförnu.  Vel er fylgst með stöðunni í vegna þessa og unnið hefur verið að því að moka í burtu snjónum, eins og hægt er. Að gefnu tilefni viljum við þó biðja foreldra og forráðamenn að brýna fyrir börnum sínum að fara varlega í kringum höllinna meðan þetta ástand varir og að stranglega bannað er að fara upp á þak hallarinnar.

Snjósöfnun á þaki Fjarðabyggðarhallarinnar

Frétta og viðburðayfirlit