mobile navigation trigger mobile search trigger
31.01.2020

Sorphirðudagatal 2020

Talsvert af fyrirspurnum hefur komið til Fjarðabyggðar að undanförnu vegna sorphirðudagatals fyrir árið 2020. Dagatalið hefur nú borist okkur og er það nú orðið aðgengilegt hér á vefnum og má finna hér: Sorphirðudagatal 2020. Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem orðið hafa á birtingu þess.

Sorphirðudagatal 2020

Frétta og viðburðayfirlit