mobile navigation trigger mobile search trigger
10.11.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 10. nóvember

Engin er með virkt COVID smit á Austurlandi sem stendur. Þó ástand sé gott í fjórðungnum eru sóttvarnareglur þess eðlis að þær geta verið íþyngjandi fyrir marga. Mikilvægt er þá að tapa ekki gleðinni og njóta þess að vera til. Ein leið til þess er að heyra reglulega í okkar nánustu og í öðrum þeim er kunna að eiga erfiða tíma. Skimum yfir sviðið hvert og eitt okkar og hjálpumst að við gleðja hvert annað.
Höldum áfram að gera þetta saman.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 10. nóvember

Frétta og viðburðayfirlit