mobile navigation trigger mobile search trigger
25.11.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 25. nóvember

Eitt COVID smit er á Austurlandi. Aðgerðastjórn ítrekar enn mikilvægi persónubundinna sóttvarna og minnir á að handan við hornið er tími inflúensunnar árlegu. Fyrrnefndar sóttvarnir gagnast líka gegn henni og mörgum öðrum veirupestum.

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 25. nóvember

Í ljósi góðs COVID ástands í fjórðungnum mun aðgerðastjórn taka upp fyrri háttu í logni og senda einungis út tvær tilkynningar á viku, á þriðjudögum og föstudögum. Ef vindur snýst eða hvessir mun tilkynningum fjölgað að nýju og sendar daglega þyki efni til.

Frétta og viðburðayfirlit