Tökur á annarri þáttaröð Fortitude hefjast hér fyrir austan í byrjun febrúar.
Tökur á annarri þáttaröð Fortitude hefjast hér fyrir austan í byrjun febrúar.
Undirbúningur er kominn á fullt en kvikmyndatökur verða á tveimur tímabilum. Reiknað er með að fyrra tímabilið standi frá 1.febrúar til 28.febrúar en síðara tímabilið frá 28.mars til 25.apríl. Þessar dagsetningar gætu þó færst eitthvað ti.