Í tilefni dagsins hittust íbúar á Reyðarfirði yfir dýrindis súpu og veglegri afmælisköku. Síðan var öllum iðkendum félagsins gefnir rauðir vatnsbrúsar með merki félagsins.
29.12.2016
Í tilefni dagsins hittust íbúar á Reyðarfirði yfir dýrindis súpu og veglegri afmælisköku. Síðan var öllum iðkendum félagsins gefnir rauðir vatnsbrúsar með merki félagsins.