mobile navigation trigger mobile search trigger
28.06.2024

Unnur Björgvinsdóttir, forstöðukona dagvistar lætur af störfum

Unnur Björgvinsdóttir lauk störfum sínum þann 19. júní sl. eftir 28 ár í starfi forstöðumanns dagvistar fyrir eldra fólk á Breiðdalsvík. Af því tilefni var boðið til kaffisamætis.

Unni er þökkuð fyrir vel unnin störf í þágu samfélagsins, og óskum við henni góðs gengis í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur.

Unnur Björgvinsdóttir, forstöðukona dagvistar lætur af störfum

Frétta og viðburðayfirlit