mobile navigation trigger mobile search trigger
27.10.2020

Vegurinn um Norðurdal í Breiðdal verður lokaður 28.10 - 29.10

Vegna vinnu Vegagerðarinnar við brúna yfir Tinnudalsá í Norðurdal í Breiðdal verður vegurinn um dalinn lokaður frá kl. 10:00 miðvikudaginn 28. október og fram eftir degi þann 29. október.  Búið er að gera ráðstafanir þannig að börn af svæðinu komist heim úr skóla á þessum tíma.

Nánari upplýsingar um lokunina eru veittar hjá Vegagerðinni í síma 522 1000.

Vegurinn um Norðurdal í Breiðdal verður lokaður 28.10 - 29.10

Frétta og viðburðayfirlit