Stefnt er að ansi veglegri afmælisdagskrá og því tilvalið að merkja þetta strax hjá sér
30 ára afmælishátíð Franskra daga 2026
Dags
15. júlí
Staðsetning
Fáskrúðsfjörður
30 ára afmælishátíð Franskra daga verður haldin 15. - 19. júlí 2026.
