30ágú
Sýningaropnun: Waiting for you to come eftir Ra Tack
Listasýningin Waiting for you to come eftir belgíska listmálarann Ra Tack opnar laugardaginn 30. ágúst kl. 15:00–18:00 í Þórsmörk, Þiljuvöllum 11, 740 Neskaupstað. Sýningin stendur til 31. október 2025.