Fara í efni
1nóv

Syndum - landsátak í sundi

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
15nóv

Jólahlaðborð í Frystihúsinu í Breiðdalsvík

Jólahlaðborð í Frystihúsinu Breiðdalsvík
25nóv

Opnun Lundar

Við viljum bjóða alla hjartanlega velkomna á opið hús í Skála að Búðareyri 10, Reyðarfirði, þar sem skammtímadvölin Lundur er til húsa.
27nóv

Fræðsla fyrir eldra fólk

Hvernig breytist líkaminn með hækkandi aldri og hvað getum við gert til að halda heilsu?
27nóv

Útgáfuhóf barnabókarinnar 24 dagar til jóla

Útgáfuhóf barnabókarinnar 24 dagar til jóla.
28nóv

Kári og Kormákur leika lög WEEN

WEEN! Kári Kresfelder og Kormákur Valdimarsson stíga á svið í Tónspil
30nóv

Tendrum jólaljósin í Fjarðabyggð

Á hverjum stað verður hlý og hátíðleg dagskrá með ljúfum jólatónum, kátum jólasveinum og jólastemningu.
3des

Hlýtt heimili - Fræðsla um varmadælur og styrki

Fræðslufundur um varmadælur og aðra valkosti í h´úshitun auk þeirra styrkmöguleika sem standa til boða fyrir íbúa á svæðum utan hitaveitu.
4des

Aðventukvöld Krabbameinsfélags Austfjarða

Hið árlega Aðventukvöld Krabbameinsfélags Austfjarða verður haldið í Tónlistarmiðstöð Austurlands fimmtudaginn 4.des nk. kl 20:00
1 2