Fara í efni
30ágú

Sýningaropnun: Waiting for you to come eftir Ra Tack

Listasýningin Waiting for you to come eftir belgíska listmálarann Ra Tack opnar laugardaginn 30. ágúst kl. 15:00–18:00 í Þórsmörk, Þiljuvöllum 11, 740 Neskaupstað. Sýningin stendur til 31. október 2025.
20sep

BRAS-að í áttunda sinn

Nú fer áttunda BRAS-hátíðin af stað og að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði fyrir börn og ungmenni. Hátíðin er samstarfsverkefni fjölmargra aðila á Austurlandi – menningarmiðstöðva, skóla, stofnana, sveitarfélaga og Listar fyrir alla. Bras frá byrjun september til miðjan október.
10okt

Pólsk kvikmyndahátíð í Fjarðabyggð/

Fimmta pólska kvikmyndahátíðin í Fjarðabyggð bregst við atburðum samtímans jafnt sem hún varpar ljósi á nýjustu afrek pólskrar kvikmyndalistar. Hún endurómar einnig innlend málefni Póllands og alþjóðlega atburði sem móta daglegt líf okkar. Kvikmyndagerðarmenn deila sömu reynslu og við, oft með þeirri viðleitni að tjá tilfinningar sem við felum undir hversdagslegri rútínu, örugg í fjarlægðinni sem við teljum vernda okkur. En bjargar Ísland okkur virkilega frá því að vera hluti af þessum heimi?
20okt

Brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Eskifirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Eskifirði, dagana 20. - 23. október
24okt

Fræðsluerindi fyrir eldra fólk í Fjarðabyggð í boði Krabbameinsfélags Austfjarða

Hrefna Eyþórsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Austfjarða, mun halda fræðsluerindi fyrir eldra fólk í Fjarðabyggð þar sem hún kynnir starfsemi félagsins og veitir innsýn í þau úrræði og stuðning sem í boði eru.
27okt

Dagar Myrkurs

Dagar myrkurs er hátíð sem haldin er stuttu eftir eða í kringum fyrsta vetrardag og hrekkjavöku.
15nóv

Matarmót Matarauðs Austurlands 2025

Taktu daginn frá! Matarmót Matarauðs Austurlands, í samstarfi við Auð Austurlands, verður haldið laugardaginn 15. nóvember í
1apr

Páskafjör í Fjarðabyggð

Hvernig væri að skella sér í Oddskarð um páskana ?
20jún

Gönguvikan " Á fætur í Fjarðabyggð" 2026

Það er um að gera að merkja þessa viku strax í dagatalinu!
1 2