Fara í efni

5 mínútur í jól - Tónlistarmiðstöð Austurlands

Dags
14. desember
Kl.
20:30 - 21:30
Staðsetning
Tónlistarmiðstöð Austurlands - Eskifirði
Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.
Deildu

Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.

Hljómsveitin LÓN með söngvarann Valdimar í broddi fylkingar flytur óvæntar útgáfur af þekktum jólaperlum. Sérstakur gestur er söngkonan RAKEL.
Jólaplatan „5 mínutur í jól“ kom út árið 2022 og hefur síðan þá fest sig í sessi sem ómissandi hluti af hljóðmynd aðventunnar. Nú gefst fólki tækifæri til að heyra plötuna flutta á svið í notalegu umhverfi víðs vegar um landið.
Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30.