Fara í efni

Jólatónleikar Tónlistarskóla Fjarðabyggðar

Dags
4. desember kl. 17:00 -
11. desember kl. 18:00
Staðsetning
Fjarðabyggð
Tónlistarskóli Fjarðabyggðar efnir til tónleika í aðdraganda jóla. Á tónleikunum flytja nemendur tónlist sem þau hafa æft að þessu tilefni.
Deildu

Tónlistarskóli Fjarðabyggðar efnir til tónleika í aðdraganda jóla.  Á tónleikunum flytja nemendur tónlist sem þau hafa æft að þessu tilefni. Efnisskráin er fjölbreytt og skemmtilegt, jólalög og hefðbundin lög í bland.

Tónleikarnir verða sem hér segir:

  • 4.desember Fáskrúðsfjörður kl.17.00 í Skólamiðstöðinni
  • 8.desember, Reyðarfjörður kl. 17.00 og 19.00 í sal Grunnskóla Reyðarfjarðar
  • 8.desember Norðfjörður kl. 17.00 í sal Nesskóla
  • 9.desember, Stöðvarfjörður/ Breiðdal  kl. 17.00 í sal Grunnskóla Stöðvarfjarðar
  • 11.desember, Eskifjörður kl. 17.00 í Tónlistarsmiðstöðinni. 

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.