Opnun Lúðvíkshúss fer fram fimmtudaginn 22. janúar.
Dagskrá:
16:00 - Húsið opnar
16:30 - Ávarp Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar
16:45 - Tónlistarratriði
Veitingar í boði
Hvetjum öll til að mæta
Opnun Lúðvíkshús
Dags
22. janúar
Kl.
16:00 - 18:00
Staðsetning
Þiljuvellir 13, Neskaupstaður
Lúðvíkshús verður formlega opnað fimmtudaginn 22. janúar.
