Starfsfólk leikskólans Dalborgar býður nemendum, foreldrum og íbúum Fjarðabyggðar á opnun nýrrar viðbyggingar við leikskólann Dalborg.
Léttar veitingar í boði og stutt dagskrá þar sem kynnt verður nýja rýmið og framtíðarsýn leikskólans.
Komið og fögnum saman þessum áfanga!
