Fara í efni
Tilkynningar

Íbúar á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík flokka nú eftir nýju kerfi

Deildu

Frá og með deginum í dag miðvikadeginum 17. desember, geta íbúar á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík byrjað að flokka eftir nýju kerfinu.

Flokkað er í fjóra flokka, það er:

  • Blandaður og lífrænan úrgang/matarleifar, fer í tvískipta tunnu
  • Plastumbúðir, fer í sér 240L tunnu
  • Pappír og pappi, fer í sér 240L tunnu 

Allar frekari upplýsingar um flokkun má finna á heimasíðu Fjarðabyggðar.

Einnig er unnið að því að merkja allar tunnur.