Fara í efni
Tilkynningar

Merkingar á ruslatunnum

Deildu

Starfsfólk Fjarðabyggðar er nú á fullu við að merkja ruslatunnur um sveitarfélagið.

Íbúar mega því búast við að starfsfólk okkar verði á ferðinni næstu vikur við merkingar. Þetta er tímafrekt verkefni og gert er ráð fyrir að vinnunni ljúki um miðjan næsta mánuð.

Þangað til merkingar hafa verið settar á:
🟩 pappa/pappír í grænu tunnuna
⬜ plast í gráu tunnuna

Allar upplýsingar um breytingar.