Smábátahafnir
Smábátahafnir eru snar þáttur í mannlífi Fjarðabyggðar og mikil prýði í hverjum bæjarkjarna sveitarfélagsins. Í höfnunum eru flotbryggjur, ýmist úr timbri eða steyptum einingum.
Undanfarin ár hefur verið unnið að því að bæta umhverfi hafnanna, endurnýja floteingar og fjölga viðleguplássum og er stefnt að áframhald verði á því næstu ár.