mobile navigation trigger mobile search trigger

BÆJARSTJÓRI

Sendu bæjarstjóra póst

PISTLAR BÆJARSTJÓRA

Brúna tunnan - Mikilvægt framlag til umhverfismála

15.01.2018 Brúna tunnan - Mikilvægt framlag til umhverfismála

Með hliðsjón af aukinni áherslu á flokkun á úrgangs, hefur Fjarðabyggð ákveðið að hefja söfnun á lífrænum úrgangi frá heimilum og þess vegna mun þriðja sorptunnan brátt bætast við hinar tvær sem fyrir eru. Þar er um að ræða hina svokölluðu Brúnu tunnu, en í hana á að safna öllum lífrænum úrgangi sem til fellur á heimilum. Með því að stíga þatta skref vill sveitarfélagið leitast við að veita bestu mögulegu þjónustu í sorphirðu- og úrgangsmálum. 

Lesa meira

Endurbætur á Norðfjarðarflugvelli - framlag til eflingar heilbrigðisþjónustu á Austurlandi

21.08.2017 Endurbætur á Norðfjarðarflugvelli - framlag til eflingar heilbrigðisþjónustu á Austurlandi

Á morgun, sunnudaginn 20.ágúst, verður Norðfjarðarflugvöllur tekin formlega í notkun eftir gagngerar endurbætur. Um er að ræða nokkuð óvenjulega framkvæmd á samgöngumannvirki, þar sem sveitarfélagið Fjarðabyggð, Samvinnufélag Útgerðarmanna í Neskaupstað og Síldarvinnslan hf. fjármögnuðu helminginn af kostnaði við framkvæmdarinnar á móti ríkinu. 

Lesa meira