Ný göngubrú yfir Búðará

28.07.2015

Nýja göngubrúin tengir saman gönguleiðir austan og vestan árinnar og er stór áfangi fyrir aðgengi almennings að vinsælu útivistarsvæði á Reyðarfirði.

Lesa meira

Franskir dagar í 20 ár

27.07.2015

Í ár eru 20 ár liðin frá því að Franskir dagar hófu göngu sína á Fáskrúðsfirði. Af því tilefni færði Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, framkvæmdanefnd hátíðarinnar rósir og hamingjuóskir við setninguna sl. föstudagskvöld.

Lesa meira

Allir velkomnir um borð í Belle poule

25.07.2015

Franska skonnortan Belle poule er stödd á Fáskrúðsfirði í tilefni Franskra daga. Skipið er svipað þeim sem Frakkar gerðu fyrr á tímum út á Íslandsmið. Almenningur er boðinn velkominn um borð sunnudaginn 25. júlí kl. 10:00-12:00 og 14:00-17:00. 

Lesa meira

Páll Björgvin Guðmundsson lrBæjarstjóri Fjarðabyggðar

Páll Björgvin Guðmundsson er bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Skiptiborð sér um bókanir á viðtalstímum og eru þeir sem óska eftir fundi með bæjarstjóra beðnir um að hafa samband í síma 470 9000. Einnig má senda tölvupóst á fjardabyggd@fjardabygg.is.