Sigfús „Róri“ Guðlaugsson heiðraður

29.6.2015

Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, afhenti Sigfúsi Guðlaugssyni, rafveitustjóra, sértaka viðurkenningu vegna stuðnings Rafveitu Reyðarfjarðar við Íslenska stríðsárasafnið allt frá stofnun þess. 

Lesa meira

Páll Björgvin Guðmundsson lrBæjarstjóri Fjarðabyggðar

Páll Björgvin Guðmundsson er bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Skiptiborð sér um bókanir á viðtalstímum og eru þeir sem óska eftir fundi með bæjarstjóra beðnir um að hafa samband í síma 470 9000. Einnig má senda tölvupóst á fjardabyggd@fjardabygg.is.