mobile navigation trigger mobile search trigger

Fíflalús nemur land

19.09.2016 Fíflalús nemur land

Uppi eru vísbendingar um að fíflalús sé að ná útbreiðslu á Austurlandi. Lúsin, sem með stræstu blaðlúsum, er hvimleiður gestur en ekki hættulegur.

Lesa meira

Gospel í Tónlistarmiðstöð Austurlands

18.09.2016 Gospel í Tónlistarmiðstöð Austurlands

Lokaæfing fyrir kvöldið. Gospelnámskeiði Tónlistarmiðstöðvar Austurlands, sem staðið hefur yfir um helgina, lýkur með glæsilegum tónleikum í dag. Tæplega 60 manna kór kemur fram ásamt stórsöngvaranum Páli Rósinkranz. Einstaklega kraftmikið söngfólk og söngmenning er á Austurlandi, að sögn Óskars Einarssonar, námskeiðsstjórnanda.

Lesa meira

Í leikskóla er lífið gott

17.09.2016 Í leikskóla er lífið gott

Opnun Eyrarvalla var fagnað í dag. Leikskólanum bárust í tilefni dagsins gjafir góðar og fræðslustjóri Fjarðabyggðar frumflutti söngvísur Eyrarvalla. Þá var veitt viðurkenning vegna nafnavals nýja leikskólans og má hér sjá Höllu Höskuldsdóttur, leikskólastjóra, afhenda Guðrúnu Evu Loftsdóttur bók að launum fyrir vinningstillöguna.

Lesa meira