mobile navigation trigger mobile search trigger

Ólsen Ólsendagurinn

30.11.2015 Ólsen Ólsendagurinn

Fimmtudaginn 26. nóvember var hinn árlegi Ólsen Ólsendagur Grunnskólans á Eskifirði. Þá hittast allir nemendur skólans og spila af krafti þetta skemmtilega spil í eina kennslustund.

Lesa meira

Jólasveinar einn og átta

29.11.2015 Jólasveinar einn og átta

Jólasveinar komu ofan af fjöllunum og tóku þátt í að tendra jólaljósin víða um Fjarðabyggð í dag og í gær. Hér má sjá þá sem komu til Neskaupstaðar í dag og nutu til þess dyggrar aðstoðar slökkviliðsins.

Lesa meira

Fjardabyggd.is einn af fimm bestu

27.11.2015 Fjardabyggd.is einn af fimm bestu

Fjardabyggd.is er einn af fimm bestu sveitarfélagavefjum landsins. Vefurinn fékk 87 stig af 100 mögulegum og er í 3. til 5. sæti ásamt Akraneskaupstað og sveitarfélaginu Skagafirði.

Lesa meira

Fornleifaathugun við Stöð í Stöðvarfirði

27.11.2015 Fornleifaathugun við Stöð í Stöðvarfirði

Að sögn Dr. Bjarna Einarsson fornleifafræðings eru augljós merki um mannabústað við Stöð í Stöðvarfirði.  Ef um landnámsskála væri að ræða yrði það fyrsti staðfesti skálinn sem finnst á Austurlandi. 

Lesa meira