mobile navigation trigger mobile search trigger

Undanúrslit Útsvars - Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað

06.05.2016 Undanúrslit Útsvars - Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað 06.05.2016

Í kvöld á RÚV föstudaginn 6.maí klukkan 20:00 stundvíslega mætir okkar fólk, þau Davíð Þór, Hákon og Heiða Dögg, nágrönnunum frá Fljótsdalshéraði í undanúrslitum Útsvars.  Sigurvegarinn mætir Reykvíkingum í úrslitum 20.maí.   

Lesa meira

Skólabúðir á Stöðvarfirði

30.04.2016 Skólabúðir á Stöðvarfirði

Boðið verður upp á sjö mismunandi smiðjur í skólabúðum sem Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hefur skipulagt fyrir nemendur í grunnskólum Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Heimsókn embættismanna frá Akureyrarbæ

29.04.2016 Heimsókn embættismanna frá Akureyrarbæ

Hópur embættismanna frá Akureyrarbæ var í heimsókn í Fjarðabyggð fimmtudag og föstudag. Auk þess að skoða sig um í sveitarfélaginu og heimsækja nokkur af söfnum bæjarins fundaði hópurinn með kollegum sínum úr stjórnsýslu Fjarðabyggðar. 

Lesa meira

Ársreikningur Fjarðabyggðar 2015

28.04.2016 Ársreikningur Fjarðabyggðar 2015

Rekstrarafkoma Fjarðabyggðar er á heildina litið góð, að því er fram kemur í ársrekningi sveitarfélagsins fyrir árið 2015 sem lagður var fram í bæjarstjórn í dag. Lögbundnu skuldaviðmiði hefur verið náð fjórum árum fyrr en upphaflega var áætlað.

Lesa meira

Ásmundur Hálfdán Evrópumeistari í keltneskum fangbrögðum

28.04.2016 Ásmundur Hálfdán Evrópumeistari í keltneskum fangbrögðum

Reyðfirðingurinn Ásmundur Hálfdán Ásmundsson stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumeistaramótinu í keltneskum fangbrögðum sem fram fór í Brezt Frakklandi í síðustu viku.  Ásmundur Hálfdán varð Evrópumeistari í „Backhold“og hafnaði í þriðja sæti í „Gouren“ í +100 kílóa flokki.

Lesa meira