mobile navigation trigger mobile search trigger

Kjósum um sameiningu 24. mars

23.03.2018 Kjósum um sameiningu 24. mars

Laugardaginn 24. mars 2018 verður kosið um sameiningu Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar. Samstarfsnefnd á vegum sveitarfélaganna hefur undanfarið undirbúið tillögu að sameiningu, safnað upplýsingum og byggt upp áætlanir sem fela í sér hvað gerast muni, verði sameining samþykkt.

Lesa meira

Ársreikningur Fjarðabyggðar 2017 - Fyrri umræða í bæjarstjórn

22.03.2018 Ársreikningur Fjarðabyggðar 2017 - Fyrri umræða í bæjarstjórn

Ársreikningur Fjarðabyggðar fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fjarðabyggðar þann 22. mars 2018, en fyrir liggur ársreikningurinn samþykktur og áritaður af bæjarráði og bæjarstjóra. Áætlað er að síðari umræða um ársreikninginn fari fram fimmtudaginn 5.apríl nk, en samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í bæjarstjórn.

Lesa meira

Kosningar um tillögu samstarfsnefndar Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar

20.03.2018 Kosningar um tillögu samstarfsnefndar Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar

Laugardaginn 24. mars nk. fara fram kosningar um tillögu samstarfsnefndar Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar.  Ef í báðum sveitarfélögum reynast fleiri kjósendur fylgjandi sameiningu en andvígir telst hún samþykkt og tekur hún þá gildi 10. júní 2018 eftir staðfestingu ráðuneytis sveita-stjórnarmála. 

Lesa meira

Mottumarsdagurinn er í dag

16.03.2018 Mottumarsdagurinn er í dag

Ár hvert er marsmánuður tileinkaður körlum og krabbameinum í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. Í ár er sjónum beint að algengasta krabbameini hjá körlum, krabbameini í blöðruhálskirtli.

Lesa meira

Milljarður rís í Neskaupstað

16.03.2018 Milljarður rís í Neskaupstað

Í hádeginu í dag, 16. mars, milli 12:30-13:00 verður hin árlega dansbyltingin UN Women "Milljarður rís" haldinn í Íþróttahúsinu í Neskaupstað. Í ár er viðburðurinn (á Íslandi) tileinkaður konum af erlendum uppruna sem hafa þurft að þola margþætta mismunun og ofbeldi.

Lesa meira