mobile navigation trigger mobile search trigger

Framkvæmdir við Skólaveg á Fáskrúðsfirði

19.07.2017 Framkvæmdir við Skólaveg á Fáskrúðsfirði

Framkvæmdir við endurbætur á Skólavegi á Fáskrúðsfirði eru enn í fullum gangi en reiknað er með að þeim ljúki seinni hluta ágústmánaðar. Aðalástæða þess að verklokum seinkar eilítið er að dráttur varð á afhendingu lagnaefnis, ástand lagna var verra en reiknað var með auk þess sem ekki verður hægt að ljúka malbikun fyrr en í lok ágúst.  

Lesa meira