mobile navigation trigger mobile search trigger

Skákdagurinn haldinn í Fjarðabyggð

01.02.2016 Skákdagurinn haldinn í Fjarðabyggð

Þann 26. janúar sl. var Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem varð 81 árs gamall. Kjörorð Skákdagins eru einkunnarorð skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda. Með þeim er undirstrikað að allir geta teflt, óháð kyni, aldri eða líkamsburðum.

Lesa meira