mobile navigation trigger mobile search trigger
31.05.2016

Frítt á söfnin fyrir íbúa Fjarðabyggðar

Frá 1.júní til 31.ágúst nk. verður frítt í öll söfn á vegum Fjarðabyggðar fyrir íbúa sveitarfélagsins.

Það eina sem íbúar þurfa að gera er að framvísa á söfnunum íbúakorti (Fjarðakort) með nafni.

Frítt á söfnin fyrir íbúa Fjarðabyggðar

Þeir sem ekki eiga Fjarðakort er bent á að senda beiðni um gerð korts á pall.baldursson@fjardabyggd.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og lögheimili.

Þau söfn sem um ræðir eru:

Íslenska Stríðsárasafnið

Sjóminjasafn Austurlands

Frakkar á Íslandsmiðum

Náttúrugripasafnið í Neskaupstað

Málverkasafn Tryggva Ólafssonar

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar