mobile navigation trigger mobile search trigger
05.02.2016

194. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 194. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, fimmtudaginn 4. febrúar 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Svanhvít Yngvadóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Jens Garðar Helgason, Valdimar O Hermannsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Gunnar Jónsson bæjarritari og Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson.

Dagskrá:

1.

1601014F - Bæjarráð - 461

Fundargerðir bæjarráðs nr. 461 og nr. 462 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

1.1.

1601186 - Skammtímafjármögnun Fjarðabyggðar 2016

1.2.

1601221 - Átaksverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni - Ræsing

1.3.

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

1.4.

1601217 - Starfshópur um þróun almenningsamgangna á Austurlandi ( SvAust )

1.5.

1510059 - Eistnaflug 2016

1.6.

1601220 - Tillaga um afleysingu félagsmálastjóra í fæðingarorlofi

1.7.

1601144 - Reglur um sérstakar húsaleigubætur 2016

1.8.

1601137 - Tillaga um breytingu á afslætti vegna heimaþjónustu

1.9.

1601150 - Aðalfundur Samorku 19.febrúar 2016

1.10.

1601200 - Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2016

1.11.

1501271 - Fundargerðir stjórnar SSA 2015

1.12.

1601210 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2016

1.13.

1601011F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 18

 

2.

1601015F - Bæjarráð - 462

Fundargerðir bæjarráðs nr. 461 og nr. 462 teknar til afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. febrúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1.

1106083 - Endurskoðun starfsmannastefnu Fjarðabyggðar

2.2.

1302140 - Framtíð gömlu Hulduhlíðar

2.3.

1601272 - Tímabundin gisting í húsnæði gömlu Hulduhlíðar

2.4.

1601182 - Leiga/ rekstur á Félagslundi á Reyðarfirði

2.5.

1601255 - Styrktarumsókn - Málfundafélag Menntaskólans á Egilsstöðum

2.6.

1601181 - Rammasamningur - 41315TLA

2.7.

1601038 - Samningur um framlag

2.8.

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

2.9.

1503052 - Áfangastaðurinn Austurland - kynning

2.10.

1601265 - 400.mál til umsagnar frumvarp til laga um um vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds)

2.11.

1601266 - 404.mál til umsagnar frumvarp til laga um um uppbyggingu og rekstur fráveitna

2.12.

1601013F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 136

 

3.

1601013F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 136

Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. janúar staðfest með 9 atkvæðum.

3.1.

1601150 - Aðalfundur Samorku 19.febrúar 2016

3.2.

1601195 - Sköpunargleði - heimabyggðin mín, nýsköpun, heilbrigði og forvarnir.

3.3.

1601207 - Wapp gönguapp fyrir snjallsíma - samráð við Fjarðabyggð

3.4.

1601208 - Fagraeyri - Upplýsingaskilti um hvalstöðina við Fögrueyri í Fáskrúðsfirði

3.5.

1411143 - Uppbygging ljósleiðaraneta í Fjarðabyggð og ríkisaðstoðarreglur EES

3.6.

1601217 - Starfshópur um þróun almenningsamgangna á Austurlandi ( SvAust )

3.7.

1601209 - Verkefni framkvæmda- umhverfis- og veitusviðs 2016

3.8.

1510154 - 735 Deiliskipulag Leira 1, breyting - sameining lóða

3.9.

1511133 - Egilsstaðaflugvöllur-breyting á aðalskipulagi vegna stækkunar á flugvallarstæði

3.10.

1601120 - 740 Blómsturvellir 34 - Byggingarleyfi yfirbyggðar svalir

3.11.

1511081 - 740 Þiljuvellir 13 - byggingarleyfi - fluttningur á húsi.

3.12.

1601206 - 740 Hlíðargata 1a - Byggingarleyfi - geymsluhús/garðhýsi

3.13.

1601218 - Framkvæmdaleyfi til malarnáms í Sléttuá - Stuðlalína 2

3.14.

1601006 - 730 Ægisgata 9 - Framlenging á lóðaleigusamningi

3.15.

1601192 - Auglýsingar utan þéttbýlis, eftirfylgni

3.16.

1601068 - Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda afmörkun lóða

3.17.

1601133 - Hlutverk Mannvirkjastofnunar varðandi yfirferð hönnunargagna vegna álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði

3.18.

1501221 - Umsókn um stöðuleyfi - starfsmannaaðstaða Eimskips

3.19.

1412124 - 730 Hraun 6 - umsókn um lóð

 

4.

1601011F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 18

Til máls tóku: Esther Ösp Gunnarsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 20. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

4.1.

1601148 - Yfirlit yfir viðhald í íþróttamiðstöðvum árin 2015 og 2016

4.2.

1512074 - Skýrsla um ráðstefnuna Frítíminn er okkar fag (16. okt 2015)

4.3.

1512080 - Umsókn um gjaldfrjálsa íþróttatíma - Körfuknattleiksdeild Fjarðabyggðar

4.4.

1601147 - Íþróttamaður Fjarðabyggðar - reglur

4.5.

1412086 - Samgöngumál íþróttafólks

 

5.

1601210 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2016

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 20. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

 

6.

1510154 - 735 Deiliskipulag Leira 1, breyting - sameining lóða

Forseti bæjarstjórnar fylgdi breytingu deiliskipulagsins úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum, breytingu á deiliskipulagi Leiru 1, iðnaðar- og hafnarsvæðis sunnan Strandgötu á Eskifirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dags. 22 janúar 2016. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30.