mobile navigation trigger mobile search trigger
06.04.2017

220. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 220. fundur  

haldinn í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði, 6. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Esther Ösp Gunnarsdóttir aðalmaður, Jens Garðar Helgason aðalmaður, Valdimar O Hermannsson aðalmaður, Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður, Einar Már Sigurðarson varamaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson embættismaður.

Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson.

Forseti bæjarstjórnar leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá með þeirri breytingu að á dagskrá fundar verði tekin 516. fundur bæjarráðs og verði 5 liður.

Bæjarstjórn samþykkti tillögu forseta bæjarstjórnar.

Dagskrá: 

1.

1703164 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2016 - TRÚNAÐARMÁL

Bæjarstjóri fylgdi ársreikningi 2016 úr hlaði.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Jens Garðar Helgason.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

2.

1703007F - Bæjarráð - 513

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðsson, Jens Garðar Helgason, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 20.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

2.1

1703120 - Fiskeldismál

2.2

1612110 - Kjara- og launamál 2017

2.3

1703014 - Áherslur HSA á árinu 2017 - brýn mál

2.4

1702155 - Landsþing Sambandsins 24.mars 2017

2.5

1703116 - Frumvarp til laga um útlendinga

2.6

1703115 - Kortlagning tækifæra á litlum vatnsaflsvirkjunum

2.7

1602151 - Svæðisskipulag fyrir Austurland

2.8

1701059 - Fundargerðir stjórnar SSA 2017

2.9

- Menningar- og safnanefnd - 30

2.10

- Hafnarstjórn - 175

3.

1703010F - Bæjarráð - 514

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 27.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

3.1

1703164 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2016 - TRÚNAÐARMÁL

3.2

1703168 - Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 3

3.3

1703120 - Stefnumótun í fiskeldismálum

3.4

1005131 - Undirbúningsvinna vegna komu skemmtiferðaskipa

3.5

1210191 - 755 Bankastræti 2 og 4 - Beiðni um að Fjarðabyggð leysi til sín lóð

3.6

1703137 - 204.mál til umsagnar frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög),

3.7

1611077 - Kynning á tillögu að kerfisáætlun 2016-2025 og umhverfisskýrslu

3.8

1703171 - Slóðir og smalavegir

3.9

1703148 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands - 31.mars 2017

3.10

1703150 - Aðalfundur Sparisjóðs Austurlands - 4.apríl 2017

3.11

1703152 - Ráðstefna Ungs Austurlands 8.-9. apríl

3.12

1610049 - Gjaldskrá fráveitu Fjarðabyggðar 2017

3.13

1610031 - Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2017

3.14

1702223 - Vatns- og holræsagjöld á ótengdar fasteignir - breyting á samþykkt um fráveitu á árinu 2017

3.15

1406125 - Nefndaskipan Fjarðalista 2014 - 2018

3.16

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 171

3.17

- Félagsmálanefnd - 93

4.

1703014F - Bæjarráð - 515

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 3.apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.

4.1

1703164 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2016 - TRÚNAÐARMÁL

4.2

1703147 - Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs - taka gildi 1. júní nk.

4.3

1609128 - Þjónustu- og framkvæmdamiðstöð

4.4

1702050 - Ráðning félagsmálastjóra 2017

4.5

1702158 - Beiðni um styrk til að mæta álögðum fasteignaskatti 2017

4.6

1612093 - Útboð á skólamáltíðum í grunnskólum 2017

4.7

1703202 - Minnisvarði um sveitarsamkomur í Norðfjarðarsveit

4.8

1703205 - Húsnæðisáætlun fyrir allt Austurland

4.9

1703046 - Starfshópur um mótun stefnu stjórnvalda í fiskeldi

4.10

1702019 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2017

4.11

1703210 - Reyðarfjarðarborkjarni til Breiðdalsvíkur

4.12

1703189 - 306.mál til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði),

4.13

1703190 - 307.mál til umsagnar frumvarp til laga um umferðarlög (bílastæðagjöld),

4.14

1402076 - Geymslusvæði og stöðuleyfi fyrir gáma og lausafé í Fjarðabyggð

4.15

1703170 - Áskorun frá Lýðheilsuhóp Grunnskóla Reyðarfjarðar

4.16

1601217 - Starfshópur um þróun almenningsamgangna á Austurlandi ( SvAust )

4.17

1703226 - Fjárhagsáætlun Austurbrúar 2017

4.18

1703218 - Þjónustu- og samstarssamningur við Austurbrú

4.19

1703203 - Aðalfundur Austurbrúar 2017 - Ósk um tilnefningar til stjórnar Austurbrúar ses

4.20

1702075 - Fundagerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2017

4.21

- Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 172

4.22

- Hafnarstjórn - 176

4.23

- Íþrótta- og tómstundanefnd - 33

4.24

- Fræðslunefnd - 39

5.

1704002F - Bæjarráð - 516

Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.

5.1

1703164 - Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2016 - TRÚNAÐARMÁL

6.

1703005F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 171

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 20. mars s.l. að undanskildum dagskrárlið 22 staðfest með 9 atkvæðum.
Jón Björn Hákonarson vék af fundi vegna afgreiðslu liðar 22 í fundargerð.
Við stjórn fundar vegna afgreiðslu liðar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar Jens Garðar Helgason.
Enginn tók til máls.
Liður 22 í dagskrá samþykktur með 8 atkvæðum.

6.1

1703028 - Viðbragðsáætlun vegna Öskufalls

6.2

1703027 - Viðbragðsáætlun vegna ofanflóða, skriðufalla og snjóflóða

6.3

1703026 - Viðbragðsáætlun vegna hópslysa

6.4

1702223 - Vatns- og holræsagjöld á ótengdar fasteignir

6.5

1703044 - Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi 23.mars

6.6

1703035 - Vinnuskóli 2017

6.7

1703067 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 12 x 24 m2 dúkskemmur á lóð Loðnuvinnslunnar hf, Hafnargötu 1 á Fáskrúðsfirði,

6.8

1703062 - 730 Fagradalsbraut 10 og 12 - Byggingarleyfi, hesthús

6.9

1606100 - 740 deiliskipulag fólkvangs Neskaupstaðar

6.10

1702085 - Ofanflóðavarnir - Ljósá - framkvæmdaleyfi

6.11

1606037 - Almenningssamgöngur - ungmennaráð

6.12

1602108 - Ljósá - ofanflóðaframkvæmdir

6.13

1703099 - Breyting á byggingarreglugerð - frestur til 27.mars

6.14

1703103 - 740 Sæbakki 10a - byggingarleyfi, viðbygging

6.15

1611002 - 730 Sunnugerði - botnlangi

6.16

1703110 - 234. mál til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur),

6.17

1611048 - Ályktun frá aðalfundi KFF um málefni Eskjuvallar

6.18

1210191 - 755 Bankastræti 2 og 4 - Beiðni um að Fjarðabyggð leysi til sín lóð

6.19

1701228 - 750 Stekkholt 20 - Umsögn um rekstrarleyfi

6.20

1703119 - Útboð á viðhaldsmálum grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

6.21

1610078 - Leigulönd í Fjarðabyggð

6.22

1703123 - 740 Egilsbraut 26 - byggingarleyfi - breytt notkun

Jón Björn Hákonarson vék af fundi vegna afgreiðslu liðar 22 í fundargerð. Við stjórn fundar vegna afgreiðslu liðar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar Jens Garðar Helgason.
Enginn tók til máls.
Liður 22 í dagskrá samþykktur með 8 atkvæðum.

6.23

1703133 - 740 Hafnarbraut 17 - endurnýjun á lóðarleigusamning

7.

1703012F - Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 172

Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 27.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

7.1

1702142 - Lokaskýrsla starfshóps sambandsins um stefnumótun í úrgangsmálum

7.2

1703035 - Vinnuskóli 2017

7.3

1610078 - Leigulönd í Fjarðabyggð

7.4

1606126 - Landsáætlun og Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

7.5

1402076 - Geymslusvæði og stöðuleyfi fyrir gáma og lausafé í Fjarðabyggð

7.6

1509147 - 730 Hraun 1 - Byggingarleyfi 341 kerskálastjórnstöð

7.7

1110069 - 740 Egilsbraut 9, byggingarleyfi - Bílskúr

7.8

1703159 - 740 Egilsbraut 21 - byggingarleyfi - breyta í gistiheimili

7.9

1703163 - 735 Strandgata 31 - byggingarleyfi - breyting á húsnæði

7.10

1703115 - Kortlagning tækifæra á litlum vatnsaflsvirkjunum

7.11

1703137 - 204.mál til umsagnar frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög),

7.12

1611077 - Kynning á tillögu að kerfisáætlun 2016-2025 og umhverfisskýrslu

7.13

1703171 - Slóðir og smalavegir

8.

1703013F - Fræðslunefnd - 39

Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 29.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

8.1

1703093 - Lesblindir, kvíði, óöryggi, vanlíðan - ráðstefna í Maí 2017

8.2

1703174 - Kennslutímaúthlutun grunnskóla 2017-2018

8.3

1703173 - Skóladagatöl 2017-2018

8.4

1611029 - Viðbygging við leikskólann Lyngholt

8.5

1703193 - Málefni leikskóla

9.

1703004F - Hafnarstjórn - 175

Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð hafnarstjórnar 14.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

9.1

1609085 - 10.000 tonna laxeldi í Mjóafirði og Norðfjarðarflóa - beiðni um umsögn

9.2

1609087 - 10.000 tonna framleiðsla á laxi í Stöðvarfirði - beiðni um umsögn

9.3

1612109 - Skoðun á möguleikum á aðstöðu í landi vegna laxeldis

9.4

1005131 - Undirbúningsvinna vegna komu skemmtiferðaskipa

9.5

1703048 - Sjónvarpsþættir um hafnir

9.6

1703047 - Námskeið á vegum Hafnasambands Íslands þann 4. maí 2017

9.7

1702078 - Afmörkun hafnasvæða - réttindi og skyldur

9.8

1703043 - Umsókn um undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Capt. Denis Zhitnik á Mv. Marmactan

9.9

1701008 - Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2017

10.

1703011F - Hafnarstjórn - 176

Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 28.mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.

10.1

1611100 - Seatrade Fort Lauderdale 13. til 16. mars 2017

10.2

1703167 - Umsókn um undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Shikera Mikhail skipstjóra Samskip Hoffell

10.3

1703157 - Lagfæring á sjóvörn við bílastæði björgunarsveitarinnar Ársól á Reyðarfirði

10.4

1611062 - Göt á stálþili Norðfirði, Eskifirði og Reyðarfirði

10.5

1703120 - Stefnumótun í fiskeldismálum

10.6

1703172 - Staða rekstra og framkvæmda 2017

11.

1703009F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 33

Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 23.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

11.1

1703086 - Stefnumótun Æskulýðsráðs í æskulýðsmálum

11.2

1602033 - Reglur Fjarðabyggðar um úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum til íþróttafélaga og almennings

11.3

1703114 - Framboð á íþróttum fyrir leikskólabörn

11.4

1702209 - Umsókn til íþrótta- og tómstundanefndar um styrk til uppbyggingar og reksturs íþróttasvæðis

11.5

1702144 - Úthlutun íþróttastyrkja 2017

12.

1702013F - Menningar- og safnanefnd - 30

Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 14.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

12.1

1612096 - Menningarstyrkir 2017

12.2

1702105 - Umsókn um styrki til menningarmála

12.3

1702106 - Umsókn um styrki til menningarmála

12.4

1702042 - Umsókn um styrki til menningarmála

12.5

1703085 - Beiðni um afnot af Valhöll fyrir hljómsveitir

13.

1703008F - Félagsmálanefnd - 93

Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 21.mars sl. staðfest með 9 atkvæðum.

13.1

1406154 - Málefni flóttafólks 2015

13.2

1611121 - Vinna við forvarnir fyrir árið 2017

14.

1606100 - 740 deiliskipulag fólkvangs Neskaupstaðar

Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að deiliskipulagi Fólkvangs Neskaupstaðar. Skipulagsuppdráttur og greinagerð dagsett 9. janúar 2017. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að deiliskipulagi Fólkvangs Neskaupstaðar.

15.

1703168 - Fjárhagsáætlun 2017 - viðauki 3

Bæjarstjóri fylgdi viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2017 úr hlaði.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson,
Framlagður viðauki nr. 3 við fjárhagsáætlun 2017 um áhrif nýs kjarasamnings á laun stjórnenda og kennara tónlistarskóla.
Lagt er til að launaliðir fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar í málaflokki 04 Fræðslumál vegna tónskóla hækki um kr. 14.127.955 fyrir árið 2017. Enn fremur er lagt til að aukinn launakostnaðar verði fjarmagnaður af eigin fé Aðalsjóðs. Handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um 14.128 þúsund kr. til samræmis við ofangreint og verða 134.138 þúsund kr. í árslok 2017.
Bæjastjórn samþykkir viðauka nr. 3 með 9 atkvæðum.

16.

1402076 - Breyting á reglum um lausafjármuni í Fjarðabyggð

Forseti bæjarstjórnar fylgdi drögum að endurskoðuðum reglum um lausafjármuni í Fjarðabyggð úr hlaði.
Eigna,- skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar endurskoðuðum reglum um lausafjármuni.

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um lausafjármuni í Fjarðabyggð með 9 atkvæðum.

17.

1702223 - Breytingar á samþykkt um fráveitu

Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu að breytingu á samþykkt um fráveitu úr hlaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um breytingu á samþykkt um fráveitu Fjarðabyggðar vegna breyting á lögum um fráveitu.

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn vísar breytingum á samþykkt um fráveitu Fjarðabyggðar til síðari umræðu með 9 atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05.