Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

29.12.2025

Jólasmásagnakeppni grunnskólanna

Í desember var jólasmásagnarkeppni á vegum Menningarstofu Fjarðabyggðar í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð.
29.12.2025

Bókun bæjarráðs Fjarðabyggðar vegna ástands Suðurfjarðarvegar og aukinna bikblæðinga

Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir yfir verulegum áhyggjum af auknum og síendurteknum bikblæðingum á þjóðvegi 1 um firðina og Fagradal.
22.12.2025

Jólakveðja frá bæjarstjóra

Kæru íbúar Fjarðabyggðar. Nú er árið 2025 senn á enda og það hefur verið viðburðaríkt ár í sveitarfélaginu okkar.
19.12.2025

Jólastemning á Eyrarvöllum: Litlar hendur, stór hjörtu

Á leikskólanum Eyrarvöllum er desembermánuður kominn með sitt allra notalegasta andrúmsloft.

Viðburðir

31des

Leiklistarævintýri bíður þín!

Í mars 2025 settu Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands og Leikfélag Norðfjarðar upp söngleikinn Heathers – sem hlaut frábærar viðtökur og sló rækilega í gegn. Nú horfum við fram á næsta ævintýri: í mars 2026 verður sett á svið nýtt og spennandi verk.
31des

Gamlárssund sunddeildar Þróttar

Á gamlársdag stendur Sunddeild Þróttar fyrir Gamlárssundi sem er ein af fjáröflunum deildarinnar.
31des

Áramótabrennur í Fjarðabyggð

Á gamlárskvöld verða áramótabrennur víðs vegar um Fjarðabyggð. Hér að neðan má sjá staðsetningar og tímasetningar.
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 3 °C N 4 m/s
Norðfjörður 2 °C VNV 2 m/s
Eskifjörður 0 °C NV 2 m/s
Reyðarfjörður -1 °C N 1 m/s
Fáskrúðsfjörður -3 °C Logn 0 m/s
Stöðvarfjörður 2 °C NA 2 m/s
Breiðdalur 0 °C V 2 m/s

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að auðvelda íbúum að flokka betur og draga úr magni úrgangs sem fer til urðunar.

Frekari upplýsingar má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Flokkunarkerfi

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar