Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

20.01.2026

Fyrsti loðnufarmurinn mættur

Fyrsti loðnufarmurinn kom til hafnar í Fjarðabyggð í morgun þegar Polar Amaroq kom til hafnar á Norðfirði eftir rúmlega sólarhrings veiðar úti fyrir Austurlandi.
19.01.2026

Breytingar á gjaldskrá leikskóla

Nokkrar breytingar voru gerðar á gjaldskrá leikskóla sem tóku gildi um áramótin.
16.01.2026

Fréttatilkynning Fjarðabyggðar vegna uppbyggingar og eflingar þjónustu við eldri borgara

Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir hér með skýrri stefnu og vilja sveitarfélagsins um uppbyggingu og eflingu þjónustu við eldri borgara.
16.01.2026

Stöðufærsla á úrgangsmálum í Fjarðabyggð – 16. janúar 2026

Vegna þeirra breytinga sem átt hafa sér stað á úrgangsmálum hafa verið raskanir á sorphirðu og opnun á móttökustöðum.

Viðburðir

22jan

Opnun Lúðvíkshús

Lúðvíkshús verður formlega opnað fimmtudaginn 22. janúar.
23jan

Þorrablót Reyðfirðinga

Árlegt þorrablót Reyðfirðinga verður haldið í íþróttahúsinu á Reyðarfirði föstudaginn 23. janúar.
24jan

Þorrablót Eskfirðinga

Þorrablót Eskfirðinga verður haldið í Valhöll laugardaginn 24. janúar.
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 4 °C SA 4 m/s
Norðfjörður 4 °C ANA 7 m/s
Eskifjörður 7 °C SA 3 m/s
Reyðarfjörður 4 °C A 5 m/s
Fáskrúðsfjörður 6 °C ASA 7 m/s
Stöðvarfjörður 4 °C NA 9 m/s
Breiðdalur 5 °C A 13 m/s

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að auðvelda íbúum að flokka betur og draga úr magni úrgangs sem fer til urðunar.

Frekari upplýsingar má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Flokkunarkerfi

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar