Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

19.12.2025

Jólastemning á Eyrarvöllum: Litlar hendur, stór hjörtu

Á leikskólanum Eyrarvöllum er desembermánuður kominn með sitt allra notalegasta andrúmsloft.
18.12.2025

Skapandi kubbaleikur í leikskólanum Kærabæ

Undanfarna daga hafa börnin í leikskólanum Kærabæ verið dugleg að leika sér með einingakubba og LEGO.
18.12.2025

Framkvæmdir við ofanflóðamannvirki á undan áætlun

Framkvæmdir við ofanflóðavarnir við Nes- og Bakkagil í Neskaupstað hafa gengið vel að undanförnu og eru töluvert á undan upprunalegri tímaáætlun.
17.12.2025

Menningarinnviðir í Fjarðabyggð styrktir með nýjum samningi til 2029

Nýr menningarsamningur milli ríkisins, Austurbrúar og sveitarfélaganna Fjarðabyggðar og Múlaþings var undirritaður í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði 11. desember.

Viðburðir

26–27des

Hátíðarpartýbingó Tony & Svens

Gerið ykkur klár í partýveislu á milli jóla og nýárs 🎉 Við höldum Hátíðarpartýbingó í Valhöll á Eskifirði 26. des
31des

Leiklistarævintýri bíður þín!

Í mars 2025 settu Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands og Leikfélag Norðfjarðar upp söngleikinn Heathers – sem hlaut frábærar viðtökur og sló rækilega í gegn. Nú horfum við fram á næsta ævintýri: í mars 2026 verður sett á svið nýtt og spennandi verk.
7jan

Hlýtt heimili - fræðsla um varmadælur og styrki

Fræðslufundur um varmadælur og aðra valkosti til að draga niður orkukostnað heimila, ásamt kynningu á þeim styrkjamöguleikum sem eru í boði fyrir heimili utan hitaveitusvæða.
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 6 °C S 8 m/s
Norðfjörður 7 °C V 2 m/s
Eskifjörður 7 °C A 5 m/s
Reyðarfjörður 6 °C ANA 5 m/s
Fáskrúðsfjörður 7 °C A 3 m/s
Stöðvarfjörður 6 °C S 3 m/s
Breiðdalur 6 °C SSA 2 m/s

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að auðvelda íbúum að flokka betur og draga úr magni úrgangs sem fer til urðunar.

Frekari upplýsingar má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Flokkunarkerfi

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar