Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

07.01.2026

Fimm þættir um söfn Fjarðabyggðar á RÚV

Á aðventunni sendi RÚV út fimm þætti um söfn Fjarðabyggðar sem Menningarstofa vann í samstarfi við RÚV English. Þættirnir RÚV English Radio eru vinsælir meðal enskumælandi Íslendinga en þó ekki síður úti í heimi meðal áhugafólks um Ísland og íslenska menningu. Þættirnir eru því góð landkynning fyrir Fjarðabyggð og söfnin okkar.
05.01.2026

Helena Kristjánsdóttir valin Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2025

Helena Kristjánsdóttir úr Þrótti var valin Íþróttamanneskja Fjarðabyggðar 2025 við hátíðlega athöfn sem fór fram í Safnahúsinu í Neskaupstað, að viðstöddu fjölmenni. Jafnframt hlutu hvatningarverðlaun 2025 þau Heiðmar Óli Pálmason úr Þrótti og Edda Maren Sonjudóttir úr KFA.
04.01.2026

Oddsskarð: Opnun á morgun – ef aðstæður leyfa

Gert er ráð fyrir að skíðasvæðið í Oddsskarði opni á morgun, mánudaginn 5. janúar.
30.12.2025

Oddsskarð: Undirbúningur fyrir opnun á næstu dögum

Unnið er að undirbúningi fyrir opnun skíðasvæðisins í Oddsskarði á næstu dögum. Aðstæður eru ágætar, en snjóalög eru þó lítil í fjallinu eins og staðan er núna.

Viðburðir

7jan

Hlýtt heimili - fræðsla um varmadælur og styrki

Fræðslufundur um varmadælur og aðra valkosti til að draga niður orkukostnað heimila, ásamt kynningu á þeim styrkjamöguleikum sem eru í boði fyrir heimili utan hitaveitusvæða.
16jan

Skyndihjálp fyrir 60 ára+

Skyndihjálp fyrir 60 ára og eldri í Fjarðabyggð
1–6apr

Páskafjör í Fjarðabyggð

Hvernig væri að skella sér í Oddskarð um páskana ?
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 3 °C ASA 5 m/s
Norðfjörður 2 °C ANA 7 m/s
Eskifjörður 1 °C SA 1 m/s
Reyðarfjörður -2 °C VSV 1 m/s
Fáskrúðsfjörður -1 °C V 2 m/s
Stöðvarfjörður 1 °C NNA 6 m/s
Breiðdalur -2 °C NNA 7 m/s

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að auðvelda íbúum að flokka betur og draga úr magni úrgangs sem fer til urðunar.

Frekari upplýsingar má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Flokkunarkerfi

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar