Sorphirða fellur niður vikuna 1.-5. desember vegna breytinga. Frekari upplýsingar hér

Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

05.12.2025

Jólasmásagnakeppni

Nú hrannast inn smásögur til Menningarstofu frá þátttakendum í jólasmásagnakeppninni.
03.12.2025

Lundur – ný skammtímadvöl fyrir börn með langtíma þjónustuþarfir

Lundur, ný skammtímadvöl fyrir börn með langtíma þjónustuþarfir, hefur hafið starfsemi í Skála á Reyðarfirði
02.12.2025

Rithöfundalestin stoppaði í Fjarðabyggð

Helgina 7.-9. nóvember heimsótti Rithöfundalestin staði víða um Fjarðabyggð. Upplestrar voru haldnir í Safnahúsinu í Neskaupstað og í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík í samstarfi við Breiðdalssetur. Einnig heimsóttu rithöfundar skóla og dvalarheimili.
02.12.2025

Farsældarráð Austurlands formlega stofnað

Svæðisbundið Farsældarráð Austurlands var formlega stofnað við athöfn í Minjasafninu á Egilsstöðum í gær (1. desember).

Viðburðir

4des

Jólatónleikar Tónlistarskóla Fjarðabyggðar

Tónlistarskóli Fjarðabyggðar efnir til tónleika í aðdraganda jóla. Á tónleikunum flytja nemendur tónlist sem þau hafa æft að þessu tilefni.
10des

Opið í Geðræktarmiðstöðinni - Reyðarfjörður

Opið í Geðræktarmiðstöðinni - Reyðarfjörður
13des

Albeck - Blautar myndir

Myndlistarmaðurinn Albeck opnar dyrnar á nýrri vinnustofu í sinni í sjóhúsinu við Austurveg 31, Reyðarfirði laugardaginn 13 desember næst komandi.
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 4 °C NA 4 m/s
Norðfjörður 3 °C NA 7 m/s
Eskifjörður 4 °C ANA 7 m/s
Reyðarfjörður 3 °C A 6 m/s
Fáskrúðsfjörður 4 °C ANA 4 m/s
Stöðvarfjörður 3 °C NA 11 m/s
Breiðdalur 4 °C ANA 9 m/s

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að auðvelda íbúum að flokka betur og draga úr magni úrgangs sem fer til urðunar.

Frekari upplýsingar má finna með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Flokkunarkerfi

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar