Fara í efni

Tilkynningar

Fréttir

20.10.2025

Menningar- og nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti austfirskar menningar- og nýsköpunarmiðstöðvar

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, heimsótti Austurland 16. október síðastliðinn. Á ferðinni kynnti hann sér menningar- og nýsköpunarstarf á svæðinu og ræddi við fulltrúa sveitarfélaga og stofnana um framtíðarsýn í mennta- og menningarmálum á Austurlandi.
14.10.2025

Þemadagar í Eskifjarðarskóla – Eskifjörður og Ísland í öndvegi

Dagana 9. og 10. október fóru fram líflegir og fjölbreyttir þemadagar í Eskifjarðarskóla. Að þessu sinni var þemað Eskifjörður og Ísland, og voru dagarnir bæði fræðandi og skemmtilegir. Samkvæmt frétt frá Eskifjarðarskóla var markmið daganna að efla tengsl nemenda við heimabyggðina, styrkja vitund þeirra um íslenska menningu og náttúru, og skapa tækifæri til skapandi vinnu.
14.10.2025

Geðræktarmiðstöð Austurlands opnar á Egilsstöðum og Reyðarfirði

Geðræktarmiðstöð Austurlands verður formlega opnuð á Reyðarfirði þann 17. október frá kl. 12 til 14. Opnun miðstöðvarinnar markar tímamót í þjónustu við fólk í landshlutanum sem glímir við andleg veikindi, einmanaleika eða félagslega einangrun – og er liður í því að styrkja geðrækt og vellíðan íbúa á svæðinu.
13.10.2025

Umhverfisviðurkenningar Fjarðabyggðar 2025 veittar

Fjarðabyggð hefur í sjötta sinn veitt umhverfisviðurkenningar sveitarfélagsins, sem ætlaðar eru til að vekja athygli á fallegu, vel hirtu og snyrtilegu umhverfi íbúa og fyrirtækja.

Viðburðir

30ágú

Sýningaropnun: Waiting for you to come eftir Ra Tack

Listasýningin Waiting for you to come eftir belgíska listmálarann Ra Tack opnar laugardaginn 30. ágúst kl. 15:00–18:00 í Þórsmörk, Þiljuvöllum 11, 740 Neskaupstað. Sýningin stendur til 31. október 2025.
14okt

Leiklistarævintýri bíður þín!

Í mars 2025 settu Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands og Leikfélag Norðfjarðar upp söngleikinn Heathers – sem hlaut frábærar viðtökur og sló rækilega í gegn. Nú horfum við fram á næsta ævintýri: í mars 2026 verður sett á svið nýtt og spennandi verk.
20okt

Brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Eskifirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Eskifirði, dagana 20. - 23. október
Norðfjörður Mjóifjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur

Fjarðabyggð

- Þú ert á góðum stað

Mjóifjörður 3 °C N 17 m/s
Norðfjörður 2 °C NA 11 m/s
Eskifjörður 1 °C NV 4 m/s
Reyðarfjörður 2 °C NV 2 m/s
Fáskrúðsfjörður 2 °C NNA 1 m/s
Stöðvarfjörður 3 °C N 12 m/s
Breiðdalur 4 °C NNV 5 m/s

Nýr vefur sveitarfélagsins kominn í loftið

Vefurinn hefur verið í undirbúningi og vinnslu undanfarið rúmt. Við þróun á vefnum var meðal annars lögð áhersla á notendavæna og nútímalega hönnun, aðgengi, góða leit, lifandi miðlun og að vefurinn virki vel í öllum tækjum, einkum snjallsímum.

Þrátt fyrir að vefurinn sé formlega opinn þá er vinnu við nýjan vef ekki að fullu lokið og ýmis atriði enn í vinnslu og frekari þróun. Ef þið hafið hugmyndir fyrir vefinn eða sjáið eitthvað sem má betur fara þá væri vel þegið að fá ábendingar á netfangið vefumsjon@fjardabyggd.is.

Laus störf í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni. 

Ráðningarvefur Fjarðabyggðar