Tilkynningar


Bæjarstjórnarfundur miðvikudaginn 5. nóvember - bein útsending

Rafmagnslaust verður á hluta Reyðarfjarðar í dag 3.11.2025
Fréttir

Ný viðbygging við leikskólann Dalborg á Eskifirði tekin í notkun – stórt skref fyrir leikskólamál í Fjarðabyggð
Fyrri umræða um frumvarp að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2026

Þétt dagskrá Menningarstofu í október

Uppbygging Stríðsárasafnsins hefst – saga lifnar við
Viðburðir

Leiklistarævintýri bíður þín!

Syndum - landsátak í sundi

Rithöfundalestin á Breiðdalsvík
Fjarðabyggð
- Þú ert á góðum stað
| Mjóifjörður | 5 °C | NNA | 7 m/s |
| Norðfjörður | 4 °C | NA | 7 m/s |
| Eskifjörður | 5 °C | NNA | 2 m/s |
| Reyðarfjörður | 5 °C | A | 4 m/s |
| Fáskrúðsfjörður | 4 °C | ANA | 1 m/s |
| Stöðvarfjörður | 5 °C | NNA | 11 m/s |
| Breiðdalur | 5 °C | NNA | 4 m/s |
Nýr vefur sveitarfélagsins kominn í loftið
Vefurinn hefur verið í undirbúningi og vinnslu undanfarið rúmt. Við þróun á vefnum var meðal annars lögð áhersla á notendavæna og nútímalega hönnun, aðgengi, góða leit, lifandi miðlun og að vefurinn virki vel í öllum tækjum, einkum snjallsímum.
Þrátt fyrir að vefurinn sé formlega opinn þá er vinnu við nýjan vef ekki að fullu lokið og ýmis atriði enn í vinnslu og frekari þróun. Ef þið hafið hugmyndir fyrir vefinn eða sjáið eitthvað sem má betur fara þá væri vel þegið að fá ábendingar á netfangið vefumsjon@fjardabyggd.is.

Laus störf í Fjarðabyggð
Fjarðabyggð leggur áherslu á að veita íbúum sveitarfélagsins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi sveitarfélagsins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Inn á ráðningarvef Fjarðabyggðar má finna þau störf sem eru laus til umsóknar hverju sinni.
Ráðningarvefur Fjarðabyggðar

