22.09.2025
BRAS í fullum gangi!
Haldin nú í áttunda skiptið er menningarhátíð BRAS. Markmið hátíðarinnar er að tryggja aðgengi og þátttöku barna og ungmenna á Austurlandi að list- og menningarviðburðum í heimabyggð.
Menning