Fara í efni

Fréttir

22.09.2025

BRAS í fullum gangi!

Haldin nú í áttunda skiptið er menningarhátíð BRAS. Markmið hátíðarinnar er að tryggja aðgengi og þátttöku barna og ungmenna á Austurlandi að list- og menningarviðburðum í heimabyggð.
Menning
19.09.2025

Þrjúhundruð nemendur skráðir í Tónlistarskóla Fjarðabyggðar

Nú á haustönn eru hvorki meira né minna en þrjú hundruð nemendur skráðir í tónlistarnám við Tónlistarskóla Fjarðabyggðar.
Menning
16.09.2025

Kjarval á Austurland

Nemendur í 5. og 6. bekk Eskifjarðarskóla fengu þann heiður að taka þátt í listfræðsluverkefninu Kjarval á Austurlandi, sem er á vegum BRAS 2025 í samstarfi við Skaftfell – listamiðstöð Austurlands.
Menning