Fara í efni

Fréttir

29.10.2025

Uppbygging Stríðsárasafnsins hefst – saga lifnar við

Fyrsti áfangi endurbóta á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði fer nú af stað. Með uppbyggingunni verður tryggð framtíð safnsins sem lifandi menningar- og söguseturs.
Fréttir Menning
28.10.2025

Dagar myrkurs í Eskifjarðaskóla

Síðastliðinn föstudag, 24. október, héldum við upp á Daga myrkurs í Eskifjarðarskóla. Nemendur og starfsfólk mættu í búningum í tilefni dagsins. Margir bekkir tóku þátt í að skreyta stofurnar með hryllilegum skreytingum – og þá sérstaklega hurðir bekkjarstofanna.
Fjölskyldusvið Menning Skólar
22.10.2025

Glæsileg pólsk kvikmyndahátíð á Eskifirði

Fimmta pólsk kvikmyndahátíðin í Fjarðabyggð lauk um þar síðustu helgi með frábærri þátttöku og góðri stemningu. Fjölbreytt dagskrá, áhugaverðar kynningar og lifandi umræður einkenndu þessa einstöku hátíð sem haldin var í Valhöll á Eskifirði.
Menning
20.10.2025

Menningar- og nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti austfirskar menningar- og nýsköpunarmiðstöðvar

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, heimsótti Austurland 16. október síðastliðinn. Á ferðinni kynnti hann sér menningar- og nýsköpunarstarf á svæðinu og ræddi við fulltrúa sveitarfélaga og stofnana um framtíðarsýn í mennta- og menningarmálum á Austurlandi.
Menning
22.09.2025

BRAS í fullum gangi!

Haldin nú í áttunda skiptið er menningarhátíð BRAS. Markmið hátíðarinnar er að tryggja aðgengi og þátttöku barna og ungmenna á Austurlandi að list- og menningarviðburðum í heimabyggð.
Menning
19.09.2025

Þrjúhundruð nemendur skráðir í Tónlistarskóla Fjarðabyggðar

Nú á haustönn eru hvorki meira né minna en þrjú hundruð nemendur skráðir í tónlistarnám við Tónlistarskóla Fjarðabyggðar.
Menning
16.09.2025

Kjarval á Austurland

Nemendur í 5. og 6. bekk Eskifjarðarskóla fengu þann heiður að taka þátt í listfræðsluverkefninu Kjarval á Austurlandi, sem er á vegum BRAS 2025 í samstarfi við Skaftfell – listamiðstöð Austurlands.
Menning