29.10.2025
Uppbygging Stríðsárasafnsins hefst – saga lifnar við
Fyrsti áfangi endurbóta á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði fer nú af stað. Með uppbyggingunni verður tryggð framtíð safnsins sem lifandi menningar- og söguseturs.
Fréttir
Menning






