Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson lesa upp úr nýrri metsölubók sinni — Franska spítalanum — á Franska safninu á Fáskrúðsfirði sunnudaginn 23. nóvember kl. 17:00.
Bókin verður til sölu og höfundarnir árita eintök fyrir og eftir viðburð.
Sjáumst í jólastemningu á Franska safninu!
