Fjarðabyggðarhöllin lokar tímabundið vegna viðhalds
Vegna viðhalds mun Fjarðabyggðarhöllin vera lokuð frá og með morgundeginum 13. ágúst. Áætluð verklok eru 14. september. Á þeim tíma mun vinnusvæði í kringum höllina vera afgirt og öll óheimil umferð um svæðið bönnuð.