Fimmtudaginn 17. júlí munu fara fram malbikunarframkvæmdir við Hamarsgötu á Fáskrúðsfirði. Af þeim sökum eru íbúar og aðrir vinsamlegast beðnir um að leggja bifreiðum sínum ekki við götuna.