mobile navigation trigger mobile search trigger
27.03.2023

Neyðarstig vegna snjóflóðahættu í Neskaupstað

Neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu í Neskaupstað.  Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hafa þrjú  snjóflóð fallið í Neskaupstað í morgun.

Nú er unnið að því að rýma hús í Neskaupstað í samráði við almannavarnir og ganga björgunarsveitarmenn í þau hús sem ákveðið hefur verið að rýma. Rýmingarsvæðið er víðtækt og nær m.a. til fjölda húsa í Mýrar- og Bakkahverfum.

Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í Egilsbúð og eru þeir sem þegar hafa rýmt hús sín, og ekki hafa farið þangað, beðnir um að hringja í síma 1717 til að skrá sig.

Neyðarstig vegna snjóflóðahættu í Neskaupstað

Nú er unnið að því að rýma hús í Neskaupstað í samráði við almannavarnir og ganga björgunarsveitarmenn í þau hús sem ákveðið hefur verið að rýma. Rýmingarsvæðið er víðtækt og nær m.a. til fjölda húsa í Mýrar- og Bakkahverfum.

Þau hús sem ákveðið hefur verið að rýma í Neskaupstað eru eftirfarandi:

Strandgata 20,43,44,45,62 og 79

Urðarteigur 2,4,6,8,10,12,12a,14,16,18,20,22,26,28,37a

Naustahvammur 20,45 og 48

Vindheimanaust 5, 7 og 8

Borgarnaust 6-8

Hafnarnaust 5

Naustahvammur 52, 54, 57, 67, 69 og 76

Hlíðargata 16a,18,22,24,26,28,32,34

Blómsturvellir 11,13,15,17,21,25,27,33,35,37,39,43,45,47,49

Víðimýri 1,3,5,7,9,11,13,16,17,18

Gauksmýri 1-4,5,6

Hrafnsmýri 1,2,3-6

Starmýri 1, 17-19 og 21-23

Breiðablik 11

Gilsbakki 1,3,5,7,9,11,13,14

Mýrargata 9,11,13,15,17-21,23,25,26,28a,28b, 29,31,33,35,37,41

Nesbakki 2,4,5,6,8,10,12-17, 19-21

Lyngbakki 1,3,og 5

Marbakki 5, 7-14

Sæbakki 11,13,15,18,22,24,26,28,32

Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í Egilsbúð og eru þeir sem þegar hafa rýmt hús sín, og ekki hafa farið þangað, beðnir um að hringja í síma 1717 til að skrá sig.

Aðrir íbúar eru beðnir um að halda sig heima við og þeim megin í húsum sem fjær eru fjallshlíð og vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. F

Fylgst er vel með gangi mála og tilkynningar verða áfram sendar út hér á heimasíðu Fjarðabyggðar og samfélagsmiðlum og fólk hvatt til að fylgjast vel með.