mobile navigation trigger mobile search trigger
12.08.2025

Umhverfisviðurkenning Fjarðabyggðar

Fjarðabyggð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2025. Óskað er eftir  tilnefningu um snyrtilegustu lóð einkaaðila og snyrtilegustu lóð fyrirtækis.

Umhverfisviðurkenning Fjarðabyggðar

Tilnefningar skulu berast á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is fyrir miðvikudaginn 27. ágúst.