mobile navigation trigger mobile search trigger
20.02.2018

1. fundur ungmennaráðs veturinn 2017 -2018

  1. FUNDUR

UNGMENNARÁÐS FJARÐABYGGÐAR

VETURINN 2017 – 2018

HALDINN FIMMTUDAGINN

  1. OKTÓBER 2017
  2. 15:30 – 16:50

Á BÆJARSKRIFSTOFUNUM REYÐARFIRÐI

 

Mætt: Daði Þór Jóhannsson, Marta Lovísa Kjartansdóttir, Maria Nicole Lecka og Bjarki Ármann Oddsson sem jafnframt ritaði fundargerð.

  1. Stjórnsýslukynning, samþykkt ungmennaráðs og handbók ungmennaráða kynnt

Starfsmaður ungmennaráðs var með kynningu á stjórnsýslunni og las svo upp úr samþykkt um Ungmennaráð Fjarðabyggðar fyrir ungmennaráðsmeðlimi. Í kjölfarið voru einstök atriði samþykktarinnar rædd.

  1. Dagskrá vetararins og næstu fundir ungmennaráðs og tímasetningar

 

Á meðal þess sem er á dagskrá Ungmennaráðs í vetur:

  • Sameiginlegir fundir með ungmennaráði Fljótsdalshéraði
  • Ungt fólk og lýðræði í mars
  • Leiðtoganámskeið
  • Fundur með bæjarráði og bæjarstjórn

Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið kl. 16:50

Fundargerð ritaði Bjarki Ármann Oddsson