mobile navigation trigger mobile search trigger
27.04.2015

Nýjar fartölvur í grunnskólana

Grunnskólar Fjarðabyggðar fengu nýlega afhentar 95 nýjar fartölvur frá Nýherja fyrir kennara skólanna en um er að ræða endurnýjun á 6 ára gömlum vélum.

Nýjar fartölvur í grunnskólana
Hafsteinn Már Þórðarson hjá Nýherja afhendir Einari Má Sigurðarsyni, skólastjóra, nýja fartölvu.

Frétta og viðburðayfirlit