mobile navigation trigger mobile search trigger
14.04.2021

Breytingar á sóttvarnarráðstöfunum - Skíðasvæðið í Oddsskarði

Samkvæmt breytingum á sóttvarnarráðstöfunum sem kynntar voru í gær er gert ráð fyrir að skíðasvæði megi opna aftur frá og með fimmtudeginum 15. apríl og starfa á 50% afköstum. Það gleður okkur því að tilkynna að Skíðasvæðið í Oddsskarði mun opna að nýju á morgun og opið verður skv. auglýstum opnunartíma.

Nánari upplýsingar á fésbókarsíður Oddsskarðs.