Niðurstöður eru komnar á sýnum sem að tekin voru á Stöðvarfirði þriðjudaginn 16. september og koma öll sýni vel út.
Íbúar þurfa því ekki að sjóða neysluvatn áfram.