mobile navigation trigger mobile search trigger
10.09.2020

Ferðaþjónusta og sveitarfélög

Ferðaþjónusta og sveitarfélög

Föstudaginn 25. september mun Karl Jónsson frá Markvert ehf halda fyrirlestur í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði kl.13:00.

Karl Jónsson er framkvæmdastjóri Markvert ehf og verkefnastjóri Matarstígs Helga magra í Eyjafjarðarsveit og hefur áralanga reynslu af ferðaþjónustu og samstarfi ferðþjóna og opinberra aðila.

Á fundinum verða kynnt verða "Essin þrjú":

  • Samvinna
  • Samskipti
  • Skilvirkni

Allt áhugafólk um ferðaþjónustu er hvatt til að sækja fundinn.