mobile navigation trigger mobile search trigger
15.09.2025

Framkvæmdir við Fjarðabyggðarhöllina

Vegna hagstæðra veðurspá áætlar verktaki að ljúka við að sprauta kvoðu á þak hallarinnar um miðja viku (vikan 15.-19. sept.).

Ef íbúar telji að þeir hafi orðið fyrir tjóni skal hafa samband við Proseal á proseal@proseal.is eða síma 698-7317.

Næstu fjóra daga verður unnið þeim megin sem snýr að hafi. Þá verða bílastæði við Melgerði nr. 9, 11 og 13 lokuð. Ef viðkomandi getur ekki fært bílinn er hægt að óska eftir yfirbreiðslu á proseal@proseal.is 

Á þessum tíma eru bifreiðar á bílastæði við þessar blokkir á ábyrgð íbúa.

Framkvæmdir við Fjarðabyggðarhöllina