mobile navigation trigger mobile search trigger
02.04.2020

Umsókn um frestun á greiðslum fasteignagjalda

Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 30. mars  að bjóða þeim einstaklingum og fyrirtækjum að fresta greiðslu fasteignagjalda til að bregðast við efnhagsáhrifum af völdum COVID-19. 

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir varðandi þetta á Íbúagátt Fjarðabyggðar.

Þar má finna Umsóknareyðublað má finna undir flipanum "Umsóknir" og þar undir "Almenn erindi" er eyðublað sem fyllt er út vegna þessa.