mobile navigation trigger mobile search trigger
17.09.2019

Kynningarfundur Place EE

Fjarðabyggð hefur frá árinu 2017 verður þátttakandi í verkefninu Place EE sem er samstarfsverkefni Íslands, Norður-Írlands, Írlands, Svíþjóðar. Kynningarfundur um verkefnið verður haldinn á Fáskrúðsfirði kl. 10:00 í dag.

Kynningarfundur Place EE

Meginmarkmið verkefnisins er að bæta lífsgæði eldri íbúa m.a. með því að auka þekkingu í upplýsingatækni, einfalda þjónustuform og byggja upp sjálfstraust varðandi notkun á rafrænni heilbrigðisþjónustu.Þriðjudaginn 17. september kl. 10:00 veður haldinn kynningarfundur á Place EE á Fosshótel Austfirðir á Fáskrúðsfirði. Að fundi loknum kl. 12:00 verður boðið uppá léttan hádegisverð.

Allir velkomnir