mobile navigation trigger mobile search trigger
10.02.2020

Skráning hafinn í sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra á Laugarvatni

Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra að Laugarvatni fara í ár fram dagana 19.-26. júní og svo 26. júní-3. júlí. Um er að ræða tvö vikunámskeið líkt og fyrri ár.

Allar nánari upplýsingar má nálgast í kynningarblaði hér og er skráning hafin.

Hér má svo nálgast umsóknareyðublað fyrir sumarbúðirnar. Eins bendum við á síðu Sumarbúðanna á Facebook.

https://www.ifsport.is/read/2020-02-06/skraning-hafin-i-sumarbudir-if-2020/