mobile navigation trigger mobile search trigger
13.04.2016

5. fundur ungmennaráðs veturinn 2015 - 2016

5. FUNDUR
UNGMENNARÁÐS OG ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDAFULLTRÚA VETURINN 2015 – 2016
HALDINN MIÐVIKUDAGINN 13. APRÍL 2016 kl. 15:30 – 16:50 Á BÆJARSKRIFSTOFUNUM REYÐARFIRÐI

Mætt voru: Sigurður Ingvi Gunnþórsson, Guðmundur Bjarnason, Sara Rut Vilbergsdóttir, Rakel Þorsteinsdóttir og Bjarki Ármann Oddsson sem jafnframt ritaði fundargerð.   

  1. HeforShe

Íþrótta- og tómstundafulltrúi skráð sig á HeforShe og hvatti meðlimi ungmennaráðs til að gera það einnig. Hægt er að skrá sig á HeforShe á vefslóðinni https://heforshe.is//

  1. Sparkvöllur við Nesskóla 
  1. Gjaldsvæði almenningssamgangna í Fjarðabyggð

Gjaldsvæði almenningssamgangna í Fjarðabyggð skoðuð. Voru ræddar mismunandi leiðir til gjaldtöku. Skiptar skoðanir voru í hópnum.

  1. Vinnufundur Ungmennaráðs fyrir bæjarstjórnarfund 26. maí

a. Skuggakosningar

  a.1. Forsetakosningar

  a.2. Alþingiskosningar

b. Gjaldsvæði almenningssamgangna í Fjarðabyggð

Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið kl. 16:50.