mobile navigation trigger mobile search trigger

Inn- og útflutningur

Fjarðabyggðarhafnir eru næststærsta höfn landsins í magni inn- og útflutnings. Vegur þar þyngst útflutningur á fiskafurðum og álafurðum og innflutningur á aðföngum álframleiðslu. Hér má nálgast upplýsingar um heildarmagn vöruflutninga.

Inn- og útflutningur er gefinn upp í kg. sem heildarmagn frá höfn og til hafnar. Einnig eru samtölur birtar fyrir inn- og útflutning á einstakar hafnir. Þá er kemur fram hlutfallsleg skipting á milli inn- og útflutnings.