Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar samþykkt í bæjarstjórn
01.12.2023
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2024, ásamt þriggjá ára áætlun 2025 - 2027 var samþykkt við síðari umræðu bæjarstjórnar fimmtudaginn 30. nóvember með fimm atkvæðum fulltrúa Fjarðalistans og Framsóknarflokksins, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn fjárhagsáætluninni.