mobile navigation trigger mobile search trigger

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar samþykkt í bæjarstjórn

01.12.2023 Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2024, ásamt þriggjá ára áætlun 2025 - 2027 var samþykkt við síðari umræðu bæjarstjórnar fimmtudaginn 30. nóvember með fimm atkvæðum fulltrúa Fjarðalistans og Framsóknarflokksins, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn fjárhagsáætluninni.

Lesa meira

Vel heppnaðir Dagar myrkurs

29.11.2023 Vel heppnaðir Dagar myrkurs

Lesa meira

Margt um að vera í Fjarðabyggð um helgina

20.11.2023 Margt um að vera í Fjarðabyggð um helgina

Nóg var um að vera í Fjarðabyggð um helgina. Á föstudagskvöldinu var Rokk fyrir geðheilsuna í Egilsbúð og komu þar fram Hljómsveitin Óvissa ásamt Degi Sig og Stebba Jak. Sérstakir gestir voru CHÖGMA, Nanna Imsland og Sóley Þrastar. Allur ágóði tónleikanna rennur til styrktar geðheilbrigðismála á Austurlandi. 

Lesa meira

Jólaljósin tendruð 2. - 6. desember

21.11.2023 Jólaljósin tendruð 2. - 6. desember

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Fjarðabyggð dagana 2., 3. og 6. desember.

Dagskráin verður með hefðbundnu sniði á hverjum stað; ljúfir jólatónar, jólasveinar sem gleðja bæði börn og fullorðna. 

Lesa meira

Jólasjóðurinn í Fjarðabyggð 2023

27.11.2023 Jólasjóðurinn í Fjarðabyggð 2023

Rauði krossinn, Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar, Mæðrastyrksnefnd Kvenfélagsins Nönnu, Kvennfélag Reyðarfjarðar, Kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan hafa í mörg ár átt samstarf um að styðja fjárhagslega við einstaklinga og fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda fyrir jólin. Aðstoð sjóðsins felst í úttektarkorti í matvöruverslun á svæðinu.

Lesa meira