mobile navigation trigger mobile search trigger
07.04.2024

Tæknidagur fjölskyldunnar

Klukkan 12:00 - 16:00

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í níunda sinn laugardaginn 13. apríl 2024 í Verkmenntaskóla Austurlands. Dagurinn er sem fyrr tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi og miðast dagskráin við alla aldurshópa.

Viðburðinn má finna á Facebook

Tæknidagur fjölskyldunnar

Frétta og viðburðayfirlit