mobile navigation trigger mobile search trigger
14.05.2025

Aðal- og endurreisnarfundur Þroskahjálpar á Austurlandi

Aðalfundarboð.
Þroskahjálp á Austurlandi boðar til aðal- og endurreisnarfundar
laugardaginn 17. maí klukkan 11 í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.

Aðal- og endurreisnarfundur Þroskahjálpar á Austurlandi

Venjuleg aðalfundarstörf.
1. Setning fundar
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar félagsins
5. Lagabreytingar
6. Kosning stjórnar
7. Önnur mál
Boðið verður upp á súpu í hádeginu.
Hvetjum alla sem hafa áhuga á að endurreisa og efla félagið til að mæta.
Unnur Helga Óttarsdóttir formaður Þroskahjálpar og Þórarinn Snorri
Sigurgeirsson skrifstofustjóri Þroskahjálpar mæta á fundinn.

aðalfundur Þroskajálpar á Austurlandi.pdf

Frétta og viðburðayfirlit