Breiðdalsvíkurhöfn
Breiðdalsvíkurhöfn er vinsæl smábátahöfn staðsett í innanverðri Breiðdalsvík. Stutt er frá Breiðdalsvíkurhöfn á fiskimið og undanfarin ár hefur um 2000 tonnum af afla verið landað á Breiðalsvík. Uppistaða í afla er þorskur. Á höfninni er löndunarkrani og pallavog. Löndunarþjónusta Goðborgar veitir smábátum þjónustu vegna landana.
Almennar upplýsingar
Hafnarheiti | Breiðdalsvíkurhöfn, Port of Breiddalsvik |
Hafnargerð | Bátahöfn |
Hafnarbakkar | Steinbryggja / flotbryggjur |
Smábátahöfn | Já |
Heimilisfang | Selnes, 760 Fjarðabyggð |
Póstfang | Hafnargata 2, 730 Fjarðabyggð |
Starfsmenn | Sigurður Elísson, áhaldahús/höfn |
Netfang | hofnstod@fjardabyggd.is |
Sími/vaktsími | + 354 474 1305 |
Staðsetningarhnit | Latitude 64°78,6; longitude 14°00,8 |
Heildarlengd bryggjukanta | 230 m |
Mesta dýpi | 4-5 m á 55m kafla |
Innsigling | Djúp vík, en sker utan siglingaleiðar |
Hafnsöguþjónusta | Skylda skipum yfir 100m að lengd |
Staðsetningarhnit hafnsögu | Hafa samband við höfn |
Dráttarbátur | Dráttarbátur fáanlegur frá Reyðarfirði |
Staðartími | GMT |
Opnunartími | Opin allt árið |
Lágmarksdýpi á fjöru | 4-5 m |
Munur flóðs og fjöru | C.a 1.7 m |
Straumur |