mobile navigation trigger mobile search trigger

Hafnabakkar

Hjá Fjarðabyggðarhöfnum eru um 3.030 metrar af hafnarköntum. Af þeim falla um 2.630 metrar undir stálþil, um 300 metrar undir harðviðarbryggjur og um 100 metrar undir steyptan kant.  Bryggjupláss í smábátahöfnunum er ekki meðtalið, en smábátahafnir eru í öllum sjö bæjarkjörnunum.  

Norðfjarðarhöfn

Mynd af Norðfjarðarhöfn

Heildarlengd bryggjukanta 901 metrar.
Dýpi við viðlegukanta í miðbænum um 6,5m. Í fiskihöfninni er dýpi við flesta viðlegukanta um 7-8 metrar.

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Löndunaraðstaða minni báta Austan 82m 6m Harðviður
Togarabryggja Sunnan 284m 7,5 - 10m Stálþil
Togarabryggja Sunnan 60m 10m Stálþil
Löndunarbryggja við fiskimjölsverksmiðju  166m 6,5 - 7,5m Stálþil
Olíubryggja Austur/Vestur 143m 8m Stálþil
Gamla Nótabryggja Austur/Vestur 31m 7m Harðviður
Bæjarbryggja Austan 72m 6m Stálþil
Bæjarbryggja Sunnan 71m 7m Stálþil
Bæjarbryggja Vestan 57m 4m Stálþil
Bæjarbryggja Gamla 73m 2,5 - 4m Fura
Löndunaraðstaða Smábátar 25m 4m Harðviður

Eskifjarðarhöfn

Mynd af Eskifjarðarhöfn

Heildarlengd bryggjukanta 675 metrar.
130 metra kantur með 10 metra dýpi.
Dýpi 7-8 metrar við flesta viðlegukanta.

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Bæjarbryggja (8) ytri bakki 100m 7m stálþil
Bæjarbryggja (4) innri bakki 75m 8m harðviður
Hafskipa- og skemmtiferðaskipabryggja (7) suðausturbakki 135m 10m stálþil
Hafskipabryggja (6) suðurbakki 70m 7m stálþil
Hafskipabryggja (2) vesturbakki 100m 4 - 7m stálþil
Nótabryggja (Egersund) 90m 10m stálþil
Löndunarbryggja  norðurbakki 72m 8m stálþil
Löndunarbryggja (1) suðurbakki 78m 8m stálþil
Mjöl og -olíubryggja (5) 91m 10m stálþil

Reyðarfjarðarhöfn

Mynd af Reyðarfjarðarhöfn

Heildarlengd bryggjukanta 430 metrar.  
Mesta dýpi við kant 8 m. á 80 m. kafla.
Dýpi 6,5-7,5 metrar við aðra viðlegukanta. 

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Olíubryggja  100m 7,5m Stálþil
L-ið Austan 58m 6m Stálþil
L-ið Utan á 66m 7m Stálþil
L-ið Innan á 49m 7m Stálþil
L-ið Vestan 50m 5m Stálþil
Vöruhöfn 85m 8m Stálþil

Mjóeyrarhöfn

Mynd af Mjóeyrarhöfn
Lengd bryggjukanta er 380 metrar.
Dýpi er 14,5 metrar.

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Mjóeyrarbryggja  383m 14,2m Stálþil

Fáskrúðsfjarðarhöfn

Mynd af Fáskrúðsfjarðarhöfn

Lengd bryggjukanta  362 metrar.  
Dýpi við bryggjur er um 7 metrar
Við hafskipabryggju er dýpi 8 metra.

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Hafskipabryggja 60m 7m Stálþil
Hafskipabryggja 71m 8m Stálþil
Bæjarbryggja 31m 7m Harðviður
Fiskeyrarbryggja 113m 6,5m Stálþil
Löndunarbryggja Innri 40m 7m Harðviður
Löndunarbryggja Ytri 40m 7m Harðviður
Smábátahöfn 46m 2m Fura

Stöðvarfjarðarhöfn

Mynd af Stöðvarfjarðarhöfn

Lengd bryggjukanta er 300 metrar.  
Dýpi við bryggju er 6,5 metri á 80 metra kafla.

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Gamli garður  Utan 43m 5m Steyptur kantur
Gamli garður Innan 43m 5m Steyptur kantur/Harðviður fender
Gamli garður Innan á landgangs 42m 5m Steyptur kantur/Harðviður fender
Nýja bryggjan Utan 80m 6,5m Stálþil
Nýja bryggjan Innan 70m 6m Stálþil

Mjóafjarðarhöfn

Mynd af Mjóafjarðarhöfn

Mjóafjarðarhöfn er með 20 metra viðlegukant auk smábátahafnar. Höfnin er með þeim minnstu á landinu.

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Ferjubryggja  ytri bakki 21m 5m Fura