mobile navigation trigger mobile search trigger
02.03.2016

Sendiherra Færeyja sækir Fjarðabyggð heim

Petur Petersen, sendiherra Færeyja á Íslandi, átti fund í dag með Páli Björgvini Guðmundssyni, bæjarstjóra.

Sendiherra Færeyja sækir Fjarðabyggð heim

Sendiherrann hefur verið á ferð um Austurland, m.a. til að kynna sér landshlutann.

Fundurinn með Páli Björgvini var liður í þeirri kynningu, en þetta er í fyrsta sinn sem Petur Petersen hittir bæjarstjóra Fjarðabyggðar að máli. 

Frétta og viðburðayfirlit