mobile navigation trigger mobile search trigger
16.06.2016

Þjóðhátíð í Fjarðabyggð

17. júní verður fagnað á Fáskrúðsfirði með glæsilegri skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Þjóðhátíð í Fjarðabyggð

Komdu og njóttu þjóðhátíðardagsins á Fáskrúðsfirði. Víðavangshlaup ungu kynslóðarinnar, skrúðganga, fjallkonan, Benedikt búálfur, tónlist og margt, margt fleira verður í boði. 

Hátíðarsvæði er við Hafnargötu hjá Fram-húsinu. Frítt verður í strætó til Fáskrúðsfjarðar og frá. Þá eru næg bílastæði innan við hátíðarsvæðið.

Frekari upplýsingar ásamt skýringarmynd

Sjá dagskrá 17. júní 

Frétta og viðburðayfirlit